Eitt fjall á mánuði 2013

Eitt fjall á mánuði 2013 - kynningarfundur 10. janúar

Kynningarfundur fyrir eitt fjall á mánuði 2013 verður 10. janúar í sal FÍ MÖrkinni 6 og hefst kl. 20.

Nýtt verkefni hefst í lok janúar 2013.
Umsjónarmenn verða þeir sömu; Örvar og Ævar Aðalsteinssynir.

Allir velkomnir

Fjall mánaðarins 2013 - Fjallalisti

26 janúar Stóra Kóngsfell í Bláfjöllum. 602m.

23 febrúar Ingólfsfjall. 551m.

16 mars Akrafjall. 643m.

27 apríl  Grænadyngja á Reykjanesi. 400m.

25 maí  Þríhyrningur. 675m.

29 júní  Skjaldbreiður. 1066m

6 júlí Smjörhnúkur í Hítardal 902m.

31 ágúst Skessuhorn. 963m.

28 september Esja Hátindur – Móskarðahnúkar. 909m.

26 október Ármannsfell. 764m.

16 nóvember Vörðufell á Skeiðum. 392m.

7 desember Mosfell í Mosfellsdal 285m.

 

Þátttökugjald 30.000 kr.