Númer: D-20
Dagsetning: 30.9.2012 - 1.1.1900
Brottfararstaður: Mörkin 6 kl 8.00
Viðburður: Esjan Endilöng
Erfiðleikastig:
Lýsing:
30. september, sunnudagur
Fararstjórar Páll Ásgeir Ásgeirsson og Rósa Sigrún Jónsdóttir
Brottför kl 8.00 frá Mörkinni 6. Göngutími ca 9 klst.
Ekið upp að Skarðsá undir Móskarðshnjúkum. Gengið er upp á hnjúkana, fyrist á þann hæsta og síðan haldið eftri þeim til vesturs um Laufskörð og yfir hina eiginlegu Esju. Síðan er haldið eftir brúnum Esjunnar með viðkomu á Hátindi og Hábungu og loks haldið niður Kerhólakamb og göngunni lýkur við Esjuberg.
Þangað sækir rúta hópinn.
Verð: 6.000 / 8.000 - Innifalið: Rúta og fararstjórn.