Esjudagur FÍ og Valitors 5. júní

Esjudagur FÍ og Valitors

5. júní, sunnudagur

Esjudagur Ferðafélags Íslands og Valitors sunnudaginn 5. júní

Hátíð ferðafélaga og útivistarunnenda í Esjuhlíðum í upphafi sumars.

Boðið upp á gönguferðir á Esjuna í fylgd fararstjóra frá FÍ.

Morgunganga snemma morguns,  hátíðardagskrá kl. 13, miðnæturganga um kvöldið, kappganga, skógarganga ratleikir.

Silfur Egils, ratleikur,  Hver finnur silfur Egils í Esjuhlíðum, 100 þús kr í 20 fjársjóðarpokum faldir í fjallinu.

Ferðafélag barnanna býður öllum börnum í grunnbúðir og 1. búðir fjallgöngufólks í Esjunni.

Ratleikur / hópa- og liðakeppni fyrir fullorðna fólkið, tilvalið fyrir fyrirtæki og vini að taka þátt.

Fjallakakó og íslenskar fjallaveitingar.