Á næstu vikum mun Ferðafélag Íslands bjóða upp á ferðakynningarkvöld þar sem fararstjórar fara yfir skipulag ferða og sýna myndir. Spennandi ferðir verða kynntar í máli og myndum á skýran og skorinorðan hátt. Kynningarnar verða haldnar í risi FÍ, Mörkinni 6, hefjast ávallt kl. 20 og taka aðeins um klukkustund.
Þetta er góð leið til að fá nánari upplýsingar um ferðirnar, hitta fararstjóra og mögulega ferðfélaga og taka í kjölfarið upplýsta ákvörðun um gönguferðir sumarsins.
Laugar, Hattver, Strútur.
3 dagar, 19. - 22. júlí
Fararstjóri: Hjalti Björnsson
Nánari upplýsingar og skráning: https://www.fi.is/is/ferdir/laugar-hattver-strutur-eldgja
Lónsöræfi
5 dagar, 24. - 28. júlí
Fararstjóri: Hjalti Björnsson
Nánari upplýsingar og skráning: https://www.fi.is/is/ferdir/lonsoraefi
Fossar og himinblá vötn
5 dagar, 3. - 7. júlí
Farastjóri Reynir Traustason
Nánari upplýsingar og skráning: https://www.fi.is/is/ferdir/fossar-og-himinbla-votn
Ævintýraheimur Strandafjalla
Fjallgöngur í fámennasta hreppi landsins
4 dagar, 14. - 17. júní
Farastjóri: Reynir Traustason
Nánari upplýsingar og skráning: https://www.fi.is/is/ferdir/aevintyraheimur-strandafjalla
Dansað á toppi Glissu
Skemmtileg stemning á Ströndum
4 dagar, 8. - 11. ágúst
Farastjóri: Reynir Traustason
Nánari upplýsingar og skráning: https://www.fi.is/is/ferdir/dansad-a-toppi-glissu
Hlöðuvík: Bækistöðvaferð
Náttúrufegurð og andrúmsloft liðinna tíma
12. - 15. júlí
Fararstjóri: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Nánari upplýsingar og skráning: https://www.fi.is/is/ferdir/hloduvik-baekistodvarferd
Þjórsárver
Náttúruperla á heimsvísu
17. - 21. júlí
Fararstjóri: Tryggvi Felixsson
Nánari upplýsingar og skráning: https://www.fi.is/is/ferdir/thjorsarver
Himnaríki og Helvíti
Sögusvið bóka Jóns Kalmans
19. - 22. júlí
Farastjóri: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Nánari upplýsingar og skráning: https://www.fi.is/is/ferdir/himnariki-og-helviti
Víknaslóðir, Eldgjá
Gengið um ystu víkur Austurlands
31. júlí - 4. ágúst
Fararstjóri: Hjalti Björnsson
Nánari upplýsingar og skráning: https://www.fi.is/is/ferdir/viknaslodir-1
Fjöll í Suðursveit
Fjallaævintýri í stórbrotnu umhverfi
Dagsferð, 18. maí
Farastjóri Rangar Antoniussen
Nánari upplýsingar og skráning: https://www.fi.is/is/ferdir/fjoll-i-sudursveit