Fararstjóri: Steinunn Leifsdóttir
16. 17. ágúst.
Lagt af stað að morgni laugardags kl. 8 frá Mörkinni 6 að Skógum undir Eyjafjöllum og gengið yfir Fimmvörðuháls og í Þórsmörk. Rútan flytur farangur í Langadal og sækir göngumenn þar sem komið er niður í Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála. Farið í morgungöngu á sunnudegi og haldið til Reykjavíkur um hádegi.
Verð: 17.000 / 20.000
Innifalið: Gisting, rúta, fararstjórn og grillveisla.
Skráning á skrifstofu Ferðafélagsins 568-2533 og fi@fi.is