Fjallakofinn í samstarfi við Black Diamond, Ferðafélag Íslands og ÍSALP kynnir

Fjallakofinn í samstarfi við Black Diamond, Ferðafélag Íslands og ÍSALP kynnir:

 

Bill Crouse, sexfaldur Everest-fari og einn þeirra sem hafa klárað Tindana sjö, heldur fyrirlestur um reynslu sína af háfjallaklifri og slíkum ferðum.

Haraldur Örn Ólafsson verður einnig með stutt erindi um ferð sína á Everest þar sem Bill var leiðangursstjóri.

 

Staður og stund:

Í sal Ferðafélags Íslands, Mörkinni 6, þriðjudaginn 3. maí kl. 20

 

Aðgangseyrir: Frjáls framlög

Allur aðgangseyrir rennur til uppbyggingar á klifursvæðinu við Hnappavelli.

 

Happdrætti og vörukynning á því allra nýjasta í kaffihléi.