Fjallakröfuganga á degiverkalýðsins- Ferðir FÍ
Númer: D-2
Dagsetning: 1.5.2010
Brottfararstaður: Bláfjöll
Viðburður: Fjallakröfuganga á degi verkalýðsins
Erfiðleikastig:
Lýsing:
Vegna aurbleytu á Lönguhlíðum og Fagradalsmúla hefur þessari gönguferð verið aflýst 1.maí
Kröfuganga ferðafélaga-, útivistar- og fjallafólks á degi verkalýðsins.
Haldið í Bláfjöll og farið upp með stólalyftu á hæsta tind og gengið með tindum fjallgarðsins alla leið suðvestur að Höskuldarvöllum. Hver göngumaður tilkynnir um sitt helsta baráttumál fyrir göngu og sameinast göngufólk í baráttu fyrir öllum mögulegum og ómögulegum góðum málefnum í breiðri fylkingu eftir fjallatindum.
Ãátttaka ókeypis, allir velkomnir.
Brottför frá Mörkinni 6 kl. 9. Rúta keyrir hópinn í Bláfjöll og sækir þar sem niður er komið
Ãætlaður tími 6 - 8 klst.