Fjögurra vita ganga frá Stafnesi að Garðskaga

Ganga fjörulallans, 4 vita ganga frá Stafnesi að Garðskaga.

·         Jónsmessuganga frá kl. 24:00-05:00

·         Leiðsögn og fróðleikur.

·         Leiðsögumenn Reynir Sveinsson, Pétur Brynjarsson, Þorvaldur Friðriksson og Ásgeir Hjálmarsson.

·         Morgunmatur á Flösinni, opin sundlaug.Kostnaður eða þátttökugjald verður mjög í hófi still sem greiðist á staðnum.

Mæting er við Garðskagavita og þaðan verður göngufólki ekið að Stafnesvita, gengið þaðan til baka, morgunverður og heitir pottar í sundlauginni.  Þátttakendur mæta á eigin vegum að Garðskagavita.  Sameinast er í bíla við skrifstofu FÍ Mörkinni 6 kl. 22.30 á fimmtudagskvöldi.