Skálinn er krosshús. Yst á pallinum eru grindur sem draga eiga úr sandburði inn í húsið.
Svonefndur Höskuldarskáli, sem Ferðafélag Íslands reisti við Hrafntinnusker árið 1995, var stækkaður síðastliðið haust. Skálinn er í 1027 m hæð og óvegur að honum fyrir aðra en gangandi menn. Velbúnum bílum er þó fær leið þangað síðsumars, en yfir sprunginn jökul þarf að fara, sem oft er varasamur vegna hálku.
Nýbyggingin var smíðuð í Reykjavík. Fjórir húshlutar ásamt miklu af pallaefni voru fluttir að skálastæðinu 26. ágúst. Vegagerð ríkisins veitti ómetanlega aðstoð við að
Skálinn var stækkaður til norðurs og austurs. Í norðurálmunni er salur með kojum fyrir 12 manns. Yfir salnum er svefnloft. Eldhúsið var stækkað til austurs en