Göngu- og fjallaæfingar fyrir ferðafélaga

Fjallgöngunámskeið 

Vilt þú koma þér í form fyrir göngur sumarsins? 

Ný námskeið að hefjast í samstarfi við Ferðafélag Íslands í Heilsuborg, Faxafeni 14 

Fjallaæfingar fyrir fjallafólk og göngugarpa

Sérstakt fjallaprógram fyrir þá sem stunda fjallgöngur og eru að stefna t.d. á Hvannadalshnjúk. Leiðbeinandi er ein reyndasta fjallakona landsins, Auður Kjartansdóttir, sem t.d. hefur gengið tæplega 50 sinnum á Hvannadalshnjúk.

Tímarnir eru 2x í viku í 6 vikurMánudagar og miðvikudagar  frá kl. 17.15 - 18.15

Námskeiðið hefst miðvikudaginn 10. febrúar

Verð kr. 16.900 stgr. eða 9.900 kr. fyrir korthafa Heilsuborgar  

Einnig býðst félagsmönnum Ferðafélags Íslands sérstakt tilboðsverð í Heilsuborg  

Árskort í heilsurækt 34.900 kr. staðgreitt (eða 3.100 á mánuði) 
Þriggja mánaða kort í heilsurækt kr. 15.900 staðgreitt (eða 5.600 á mánuði) 

Tilboðið gildir til 8. febrúar 2010

Mörg önnur námskeið í boði

Gildir einnig fyrir maka félagsmanna

Frír pruftími!