Númer: D-5
Dagsetning: 2.6.2012 - 1.1.1900
Brottfararstaður: Akrafjall
Viðburður: Hringferðir um fjallatinda B
Lýsing:
Fararstjórar: Ævar og Örvar Aðalsteinssynir
Brottför frá Mörkinni 6 kl. 8.
2. júní – Akrafjall (643 m)
Gengið upp í mynni Berjadals upp á austurbrúnir fjallsins. Þaðan er gengið til vesturs á hæsta tindinn og síðan farið niður að upphafsstað göngunnar.
Göngulengd 13 km, hækkun 500 m (5 – 6 klst.).
Verð: 5.000 / 6.000
Innifalið: Fararstjórn.