Síminn í Langaskál, Skagfjörðsskála er 893-1191 og hjá fararstjóra jeppadeildar Gísla Ólafi 895-0300
Dagaskráin jeppadeildar er lauslega á þessa leið - með breytingum eftir veðrum og vindum - og úti- og innifundum:
Fimmtudagur - skírdagur - förum í Þakgil og skoðum Sundá. Þetta er vatnaferð (sjá nánar hér um vatnaferðir). Þeir sem koma úr bænum eru í símasambandi og hitta hópinn við Seljalandsfoss um kl. 10. Sjá hér myndir úr ferð um þær slóðir.
Föstudagur - inn langi - Finnum vað á Markarfljóti og skoðum hvernig vorið fer með leiðir að Emstrum og á Syðra Fjallabaki. Þeir sem koma úr bænum eru í símasambandi og hitta hópinn í Fljótshlíð kl. 11 (vonandi fyrr!).
Laugardagur - vatnanámskeið á Merkurvatnahringnum. Sjá hér vatnanámskeiðsmyndir 1 og 2
Sunnudagur og mánudagur - þá er dálítil sólarspá með nýjum gömlum hugmyndum.