Félagar Ferðafélags Íslands
Hjálparsveit skáta Kópavogi er 40 ára á þessu ári.
Af því tilefni er fræðsludagur í húsnæði sveitarinnar, Hafnarskemmunni við Kópavogshöfn, næstkomandi laugardag 18. apríl.
Allir velkomnir, gæsla fyrir börnin
Með kærum kveðjum og þökkum fyrir margar samverustundir á fjöllum
Hjálparsveit skáta Kópavogi
Fyrirlestrar á sal
Tími Fyrirlestur
10:15 - 11:00 Aðkoma að bílslysi
11:15 - 12:00 Eldamennska á fjöllum
12:15 - 13:00 Klæddu þig rétt
13:15 - 14:00 Fjallareglurnar
14:15 - 15:00 Ferðasaga með myndum (Vatnajökull)
15:15 - 16:00 GPS stillingar
16:15 - 17:00 Hættur á heimilum
Tækjaflokkar kl. 09:00-18:00· Bílaflokkur (Dekkjavandamál, drulltjakkur, dráttartóg, dekkjaúrhleypingar)
· Sleðaflokkur (Öryggisbúnaður, fjarskipti, leiðsögutæki)
· Bátaflokkur (Búnaður, umhirða utanborðsmótora, bátsferðir)
· Rústabjörgun (Búnaður alþjóðabjörgunarsveitarinnar)
Ýmsir póstar kl. 09:00-18:00· Endurlífgun
· Bjargsig
· klettaklifur
· Hnútar
· Pökkun í bakpoka
· Snjóflóðaýlar
Kaffisala kl. 09:00-18:00· Kaffi
· Kakó
· Vöflur
· Kleinur
· Og margt fleira