Málþing í minningu Páls Jónssonar 20. júní.

Pálsstefna - Pálsdagur

 

Hálfs dags málþing er varðar helstu hugðarefni Páls Jónssonar, haldið í minningu hans og í tilefni af 100 ára afmæli hans. Fjórir fyrirlesarar – fyrirspurnir í lok – tónlistaratriði inn á milli.

 

Þingið er með alþýðlegri nálgun, sem á erindi við og vekur athygli venjulegs fólks dagsins í dag, lífgað upp á erindi með PP slæðum og ljósmyndum.

 

Á staðnum verða nokkrar bækur úr Pálssafni hafðar til sýnis á meðan á málþinginu stendur. Ennfremur væri æskilegt að fá að birta erindi sem flutt verða á vef Landsbókasafns og Safnahúss að málþingi loknu. Að morgninum yrði mögulegt að koma í Pálssafn og skoða það, t.d. á milli kl. 11 og 12.

 

 

Tími

Laugardagurinn 20. júní 2009, á 100 ára afmæli Páls – frá kl. 13-16. – Dagskrá:

 

13.05-13.15 – Inngangsorð  - stjórnandi málþingsins skipaður og tekur við stjórn.

13.20 – 13.40 Ólafur Pálmason: Pálssafn

!3.45 – 14.05  Jökull sævarsson ... hjá Landsbókasafni Íslands: Leirárgarða- og Beitistaðaprent.

14.05 – 14.20 Tónlistaratriði (Borgfirskir listamenn/maður)

14.20 – 14.40 Hlé. Léttar veitingar og tími til að skoða bækur í sýningarskápum.

14.45 – 15.05 Erindi 3 Þórunn Þórðardóttir

15.05 – 15.25 Erindi 4 Sagt frá ljósmyndasafni Páls

15.25 – 15.55 Ljósmyndir úr safni Páls sýndar og lesið upp úr dagbókum hans.

 

16.00 – Málþingsslit

 

Gönguferð á uppeldisslóðum Páls Jónssar í umsjón Ferðafélags Íslands.

Áætluð heimkoma til Reykjavíkur er skömmu eftir mjaltir.

 

Staður: Menningarsalur í Menntaskóla Borgarfjarðar.