Náttúrusvæði í Langadal í Þórsmörk

Náttúrusvæði í Langadal

Pokasjóður verslunarinnar styrkti Ferðafélag Íslands á dögunum til uppbyggingar í Þórsmörk og verður lögð áhersla á að byggja Langadal upp sem náttúrusvæði. Ferðafélagið Íslands kom upp vísi að náttúrusetri í Þórsmörk sumarið 2004, meðal annars með fræðsluskiltum um dýralíf og gróðurfari 

Markmiðið með að náttúrusvæðinu í Þórsmörk er að veita sem bestar upplýsingar einstaka náttúru á svæðinu. Í frekari uppbyggingu verður bæði með tré, sand, vatn, gras og blóm, sett upp leiktæki og skemmtilegar þrautir í náttúrunni. Þá verður unnið áfram í göngustígagerð, merkingum og upplýsingagjöf og aðstaða ferðamanna í Langadal bætt.

 Þórsmörk