Óvissuferðin til Vestmannaeyja

Óvissuferð FÍ um síðustu helgi tókst vel. Lagt var af stað í rútu frá Mörkinni 6 og haldið austur fyrir fjall. Þegar komið var austur fyrir Hvolsvöll töldu margir að nú ætti að fara í Þórsmörk.  Svo var þó ekki heldur var ekið niður að Bakka, stigið þar í flugvél og flogið til Vestamannaeyja...

Að sögn Sigurðar Kristjánssonar fararstjóra í ferðinni, gekk ferðin að óskum, þó svo ekki hefði verið hægt að flljuga frá Eyjum vegna sviptivinda.  Var því siglt heim með Herjólfi á sunnudegi.