Númer: D-11
Dagsetning: 7.6.2008
Brottfararstaður: Brottför frá Mörkinni 6 kl. 9
Viðburður: Skessuhorn. 2-3 skór
Lýsing:
laugardagur,
Fararstjórar: Ingimar Einarsson og Pétur Magnússon
Brottför frá Mörkinni 6 kl. 9. Einkabílar. Göngutími 5-6 klst.
Ekið sem leið liggur úr Reykjavík og í Skorradal. Gangan hefst fyrir ofan Efrihrepp, skammt frá hreppslaug. Bíll fararstjóra úr Reykjavík verður í fararbroddi úr Mörkinn 6.
Skessuhorn í Borgarfirði, skemmtileg ganga fyrir alla, harmonikkan með í för og sungið og sprellað á leiðinni.
Ekið upp hjá Andakíl og Hreppslaug og þar inn afleggjara, þar sem gangan hefst.
Verð: 4000/6000
Innifalið: Farastjórn