Skíðagöngunámskeið í Bláfjöllum

Skíðagöngufélagið Ullur og Skíðasamband Íslands standa fyrir Skíðagöngunámskeiði í Bláfjöllum.
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja auka hæfni sýna á gönguskíðum. Farið verður í undirstöðuatriði skíðagöngunnar, meðferð skíðabúnaðar auk þess að skautaskrefið verður tekið lítillega fyrir.

Námskeiðið byrjar n.k. laugardag en kennt verður í 6 skipti á laugardögum og þriðjudögum.

Hvað:                    Skíðagöngunámskeið
Fyrir hverja:        Alla sem hafa áhuga á að verða betri á gönguskíðum
Hvenær:               Fyrsta skipti laugardaginn 17.1 n.k. kl 11:00 eftir það er kennt á þriðjudögum  kl 19:00 og á laugardögum kl 11:00

Hvar:                     Í Bláfjöllum, mæting á bílastæðinu við stólalyftuna í Suðurgili.
Skráning:             skidagongufelagid@hotmail.com
Kennari:               Daníel Jakobsson o.fl.
Verð:                     4900 kr.

Sjá nánar á: http://www.skidagongufelagid.blog.is

Félagsmenn í Ulli greiða 3500 kr. en hægt er að gerast félagsmaður fyrir 1000 kr.

Í skráningarpóstinum þarf að koma fram

Nafn
Kennitala
Netfang
Félagsmaður í: ( Ulli
Óska eftir að gerast félagsmaður í :