Skjaldbreiður í tilefni af 200 ára afmæli Jónasar

Í tilefni af 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar býður FÍ upp á gönguferð á Skjaldbreið laugardaginn 17. nóvember.

Lagt verður af stað frá Mörkinni 6 kl. 8.30 með rútu.

Fræðimaður um líf og ljóð Jónasar verður með í för.

Pétur Þorleifsson verður með í för og segir frá öllum örnefnum sem sjást en þetta verður 27. ganga Péturs á Skjaldbreið.

Verð kr. 2000/3000

Takið með ykkur nesti og góðan útbúnað.

Fararstjórar Páll Ásgeir Ásgeirsson og Páll Guðmundsson

Skráning á skrifstofu FÍ fyrir 16. nóvember

Myndir hér að neðan eru úr ferð FÍ á Skjaldbreið 2005
Myndirnar tók Páll Guðmundsson fararstjóri í ferðinni.

Michelle

Útsýni skjaldbreið

skjaldbrsol

skjaldbreið

peturskjaldbr

 

 

 

 

Í tilefni af 200 ára afmæli Jónasar Hallgrímssonar býður FÍ upp á gönguferð á Skjaldbreið laugardaginn 17. nóvember. Lagt verður af stað frá Mörkinni 6 kl. 8.30 með rútu. Fræðimaður um líf og ljóð Jónasar verður með í för. Pétur Þorleifsson segir frá öllum örnefnum sem sjást en þetta verður 27. ganga Péturs á Skjaldbreið. Takið með ykkur nesti og góðan útbúnað.
Fararstjórar Páll Ásgeir Ásgeirsson og Páll Guðmundsson. 

skjaldbreið