Ferðafélag Íslands býður upp á námskeið fyrir félagsmenn í Ferðafélaginu, Skyndihjálp í óbyggðum
Umfjónarmenn: Övrvar og Ævar Aðalsteinssynir
Dagsetning: 28. febrúar, 1. mars og 6. mars, 18. - 22.00, í sal Ferðafélags Íslands Mörkinni 6.
Verð kr. 8.000/10.000
Skyndihjálp
Viðbrögð við óhöppum í óbyggðum
1 hluti
Grunnatriði
Vettvangur kannaður
Frumskoðun
Taugakerfið Blóðrásarkerfið Öndunarkerfið
Neyðarhjálp – bregðast strax við kalla eftir aðstoð 112
Neyðarhjálp endurlífgun
Sjúkrasaga og líkamsskoðun
Lost
Viðbrögð við óhöppum í óbyggðum
Áverkar
Brunasár
Höfuðáverkar
Sár - missir á útlim
Kviðáverkar
Brjóstholsáverkar
Sárameðferð Hælsæri
Æfingar áverkar og slys
2 hluti
Ofkæling
Kal
Hitakvillar
Ofreynsla
Veikindi í óbyggðum
Brjóstverkur
– Hjartakveisa
– Kransæðastífla
Hjartabilun
Astmi
Heilablæðing
Kviðverkir
Sykurfall (sykursýki)
Flogaveiki – Krampar Ofnæmi
Eitranir
Áfall
slys - veikindi – dauðsfall
Áfallahjálp
Flutningur slasaðra
Æfingar
3 hluti
Flutningur með þyrlu
móttaka þyrlu
Sérstök slys og náttúruhamfarir
Eldsvoði
Slys vegna lítils súrefnis
Hópslys
Slys í farartækjum
Snjóflóð
Fárviðri
Jarðskjálftar
Eldgos
Hjálparbúnaður í gönguferðir
Skyndihjálparpoki
Lyf
– Dagsferðir – Helgarferðir – Lengri ferðir
Öryggisbúnaður
Annar hjálparbúnaður
Ferðareglur
Æfingar Hópslys