Spennandi dagsferðir framundan hjá FÍ

Kóngsvegurinn í fornbílum, Leggjarbrjótur, miðnæturganga undir Eyjafjöllum, Jónsmessuganga á Hellir ÞórsmörkHeklu,  Jónsmessu og miðnæturstemmning í Esjunni og Esjudagurinn, Langisjór, Breiðbakur og Fögrufjöll og sigling niður Brúará og Hvítá er á meðal spennandi dagsferða sem framundan eru hjá Ferðafélaginu.  Lýsing á þessum ferðum er að finna undir ferðir hér á heimasíðunni.  Nauðsynlegt er að bóka sig í dagsferðirnar þar sem takmarkað sætapláss er í mörgum ferðanna.

16. júní Kóngsvegurinn í fornbílum - Ólafur Örn Haraldsson

17. júní: Leggjarbrjótur - Leifur Þorsteinsson

22. júní: Jónsmessuganga á Heklu - Páll Guðmundsson

23. júní: Esjudagurinn, tvískipt dagskrá, göngufeðrir kl. 13.30 og kvöldagskrá kl. 20.00, jónsmessu og miðnæturstemming, álfadans og sögur og varðeldur á Þverfellshorni á miðnætti.

24. júní: Langisjór með FÍ og Landvernd,

1. júlí: Róleg og örugg sigling í gúmmíbátum niður Brúará og Hvítá - Ólafur Örn Haraldsson og Páll Guðmundsson