Sumarsólstöðuganga á Botnssúlur 2 skór
21. júní, föstudagur
Brottför: Kl. 19 með rútu og á einkabílum frá skrifstofu FÍ, Mörkinni 6.
Kvöld- og miðnæturganga. Ekið í Botnsdal þar sem ganga hefst. Stefnt að því að standa á tindi Vestur Súlu á miðnætti. Stórfenglegt útsýni af hæsta tindi í nágrenni Reykjavíkur. 5 klst. á göngu.
Verð: 4.000/6.000 (3.000 ef fólk er á einkabíl) fyrir bæði styttri og lengri ferðina.
Hringur um Botnssúlur 4 skór
21. júní, föstudagur
Fararstjórar: Ævar og Örvar Aðalsteinssynir.
Í framhaldi Sumarsólstöðugöngunnar, sjá hér á undan, geta þeir sem vilja haldið áfram hringferð um alla tinda Botnssúlna. 24 km. 10-12 klst.