Þórisgil í Brynjudal nk sunnudag

Þórisgil í Brynjudal-Glymur í Botnsdal - Ferðir FÍ
Ferðir - RSS
Númer:

D-24
Dagsetning: 13.9.2009
Brottfararstaður: Mörkin 6, kl 10
Viðburður: Þórisgil í Brynjudal-Glymur í Botnsdal
Erfiðleikastig: Miðlungslangar dagleiðir (yfirleitt 5 – 7 klst.) oft í hæðóttu landi • bakpoki þarf ekki að vera þungur • engar eða auðveldar ár • þátttakendur þurfa að vera í nokkuð góðri þjálfunMiðlungslangar dagleiðir (yfirleitt 5 – 7 klst.) oft í hæðóttu landi • bakpoki þarf ekki að vera þungur • engar eða auðveldar ár • þátttakendur þurfa að vera í nokkuð góðri þjálfun
Lýsing: Þórisgil í Brynjudal-Glymur í Botnsdal 
13. september, sunnudagur

Fararstjóri: Eiríkur Þormóðsson
Brottför frá Mörkinni 6 kl. 10. Göngutíimi 4-5 klst. Rúta

Gangan hefst rétt innan Hrísakots í Brynjudal. Gengið upp úr dalnum, upp með Þórisgili og yfir í Botnsdal. Ef veður og aðstæður leifa verður gengið upp með Glymsgili og komið á þann stað sem Glymur sést allur. Gangan endar síðan  við hliðið hjá Stóra-Botni í Botnsdal.

Nánar í: Gönguleiðir upp úr Botni Hvalfjarðar, útg FÍ 2007

 

6.000 / 4.000