Þúfuver / Þjórsárver 10. ágúst - kynningarfundir í háskólatorgi kl. 13 á laugardag

Ferðafélagið býður upp á ferð í Þúfuver 10. ágúst. Tilgangur ferðarinnar er að kynna fólki Þjórsárver, án þess að leggja upp í margra daga erfiða ferð yfir jökulvötn. Sjálf ferðin verður farin sunnudaginn 10. ágúst en daginn áður verður þátttakendum boðið upp á kynningu í og er hún í Háskólatorgi, sal ht101 og hefst kl. 13.00

sunnudagur. 
Brottför frá Reykjavík kl. 8 og frá Árnesi kl. 10. Rúta. 

Tilgangur ferðarinnar er að kynna fólki Þjórsárver, án þess að leggja upp í margra daga erfiða ferð yfir jökulvötn. 

Hafið með góðan búnað þe hlífðarfatnað, bakpoka og nesti.

Vaða þarf þrjár kvíslar, sandbotn, vaðið berfætt eða takið með vaðskó.  

Áætlað er að koma heim að kvöldi sunnudags, ca 21.00

Verð: 8000/10000
Innifalið: Rúta, farastjórn