Umhverfis Laxness

Umhverfis Laxness - Ferðir FÍ
Ferðir - RSS
Númer:

D-23
Dagsetning: 6.9.2009
Brottfararstaður: Mörkin 6, kl 10:30
Viðburður: Umhverfis Laxness
Erfiðleikastig: Miðlungslangar dagleiðir (yfirleitt 5 – 7 klst.) oft í hæðóttu landi • bakpoki þarf ekki að vera þungur • engar eða auðveldar ár • þátttakendur þurfa að vera í nokkuð góðri þjálfunMiðlungslangar dagleiðir (yfirleitt 5 – 7 klst.) oft í hæðóttu landi • bakpoki þarf ekki að vera þungur • engar eða auðveldar ár • þátttakendur þurfa að vera í nokkuð góðri þjálfun
Lýsing:

Umhverfis Laxness
6. september, sunnudagur, 5-6 tímar.
Fararstjóri: Pétur Ármannsson

Lagt af stað frá Mörkinni 6 k.l 10:30 í einkabílum. Bílum lagt fyrir neðan Gljúfrastein.

Gengið á Grímarsfell, niður að Helgufossi og í fótspor Nóbelskáldsins meðfram Kaldá. Mikið berjaland er á leiðinni. Endað við Gljúfrastein.

 

Þátttaka ókeypis, allir velkomnir.