Ferðafélag barnanna kynnir í samstarfi við Ferðafélag Skagfirðinga og Drangeyjarferðir útilífsdag barnanna þann 7. júlí.
Útilífsdagur barnanna er að norskri fyrirmynd, ,,Kom deg ut – dagen”, sem er haldinn ár hvert víðsvegar í Noregi. Tilgangur dagsins er að börn fái áhuga á útilífi og skagfirskri náttúru. Einnig að þau læri að nýta sér það hráefni sem náttúran hefur upp á að bjóða.
Dagskrá dagsins:
Hvað þarf að hafa með þennan dag:
Dagur: 7. júlí. Tími: 13:00-16:00. Staðsetning: Reykir á Reykjaströnd í Skagafirði. Hittumst við Grettis Café.
Þátttökugjald: ókeypis
Nánari upplýsingar: Pálína Ósk Hraundal palinaosk@gmail.com og sviggosdottir@gmail.com , Sími: 868-8018
Sjáumst kát og hress á Reykjum sunnudaginn 7.júlí!