Vaðnámskeiði frestað fram í apríl

Vaðnámskeið - Ferðir FÍ
Ferðir - RSS
Númer:

N-5
Dagsetning: 10.4.2010
Brottfararstaður: Þórsmörk - Merkurár
Viðburður: Vaðnámskeið
Lýsing:

Árlegt vaðnámskeið Ferðafélagsins, bæði bóklegt og verklegt þar sem farið er yfir hvernig hægt er að lesa í ár og vöð og hvernig skuli bera sig að í straumvötnum.  Farið yfir búnað og fleira.
Umsjón: Gísli Ólafur Pétursson
bóklegt:  7. april í sal Ferðafélagsins Mörkinni 6
Verklegt 10. - 11. apríl.
Verð kr. 10.000/ 15.000
Innifalið: Leiðsögn og gisting í Langadal.
Grill kr. 2.000, Ókeypis gisting og grill fyrir börn.