Verndarfélag Svartár og Suðurár

Nýstofnað Verndarfélag Svartár og Suðurár í Bárðardal boðar til opins kynningarfundar á morgun 7. júní kl. 20. Fundurinn verður haldin í FÍH salnum, Rauðagerði 27 í Reykjavík.

Á fundinum verður fjallað um Svartá, Suðurá og nágrenni og mikilvægi svæðisins fyrir náttúru Íslands. Kynnt verða áform um að virkja Svartá til raforkuframleiðslu og hvers vegna nauðsynlegt er að koma í veg fyrir að. Þá verður sagt frá nýstofnuðu félagi um vernd svæðisins og fólki boðið að ganga í félagið.

Svarta.jpg SvartaTrolladyngja.jpg

Svartá í Bárðardal í S-Þingeyjarsýslu