Fallegt fólk í fallegu veðri á fallegu fjalli þegar farið var á Verstusúluna, nei Vestursúluna.
Uppá hárri heiðarbrún
horfi ég yfir dalinn. (Brynjudalinn)
Blessuð sólin bær og tún
bætir fjallasalinn.
Flokkurinn á fjallið óð
og færðin hún var ekki góð.
Duttu þar í djúpann trans
og dönsuðu víst súludans.