Vinnuferð í Emstrur - aðstæður að snarbatna

,,Við vorum að þrífa, hreinsa, og þá bæði skála, salerni og palla.  Það var töluverð aska á svæðinu en við náðum að þrifa það mesta og það er mikil munur á svæðinu.  Eins hafa rigningar nú undanfarna daga breytt aðstæðum mikils til hins betra, sagði Þorsteinn Eiríksson fóstri í Emstrum sem var við vinnu heila helgi ásamt fríðum flokki sjálfboðaliða.