Jón Viðar Sigurðsson jarðfræðingur og ferðafélagsmaður hefur tekið saman myndir sem sýna þróun gossins í Fimmvörðuhálsi og með myndunum eru stuttar lýsingar á því hvað ber fyrir sjónir. Þetta myndasafn inniheldur frábærar gosmyndir og veitir skemmtilega sýn á gosið og þróun þess.
Sjá nánar hér >>
Árlegt vaðnámskeið Ferðafélagsins, bæði bóklegt og verklegt þar sem farið er yfir hvernig hægt er að lesa í ár og vöð og hvernig skuli bera sig að í straumvötnum. Farið yfir búnað og fleira.
Sjá nánar >>