Heiðursfélagar

Stjórn félagsins getur valið heiðursfélaga og kjörfélaga vegna sérstakra starfa í þágu félagsins og skulu þeir vera gjaldfrjálsir. Einnig getur stjórnin heiðrað menn fyrir störf í þágu félagsins með því að sæma þá gullmerki FÍ en það var á  fimmtíu ára afmæli félagsins, 27. nóvember 1977, sem ákveðið var í fyrsta sinn að veita félögum gullmerki fyrir margvísleg störf í þágu þess. 

Listi yfir heiðursfélaga í Ferðafélagi Íslands

Árið 1930

Daniel Bruun, höfuðsmaður,(1856-1931). Gaf út bækur um Ísland

Ögmundur Sigurðsson, skólastjóri í Hafnarfirði, höfundur árbókar 1929 o.fl.

Árið 1937

Dr. Vilhjálmur Stefánsson, landkönnuður

Árið 1952

Björn Ólafsson, kaupm., forseti FÍ, höfundur árbókar 1929 o.fl.

Skúli Skúlason, ritstjóri, var í stjórn FÍ, höfundur árbókar 1931

Professor N.E. Nörlund, forstjóri Geodætisk Institut

Árið 1953

Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður, höfundur árbókar 1953

Árið 1965

Ósvald Knudsen, kvikmyndagerðarmaður. Hafði yndi af óbyggðaferðum

Árið 1972

Hallgrímur Jónasson, kennari, var í stjórn FÍ, fararstjóri og höf. þriggja árbóka

Árið 1973

Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, úthlutaði FÍ reit til skógræktar í Heiðmörk

Árið 1974

Ágúst Böðvarsson, forstjóri Landmælinga

Árið 1977

Gísli Gestsson, safnvörður, var í stjórn FÍ, höfundur árbókar 1956

Jóhannes Kolbeinsson, smíðakennari, var í stjórn FÍ, fararstjóri, sjálfboðaliði o.fl.

Þórarinn Björnsson, framkvæmdastjóri, var í stjórn FÍ

Sigurður Þórarinsson, jarðfræðingur, varaforseti FÍ höfundur efnis í árbókum FÍ

Dr. Haraldur Matthíasson, kennari,  er höfundur árbóka (samtals 5) og fararstjóri

Árið 1980

Páll Jónsson, bókavörður, var í stjórn FÍ og ritstjóri árbókar Ferðafélagsins frá 1968-1982

Lárus Ottesen, var í stjórn FÍ, fyrrv. framkvæmdastjóri FÍ og fararstjóri

Árið 1982

Haraldur Sigurðsson, bókavörður, var í stjórn FÍ og ritnefnd árbókar

Árið 1986

Davíð Ólafsson, seðlabankastjóri, fyrrv. forseti FÍ

Árið 1987

Magnús Þórarinsson, smiður, var í stjórn FÍ, formaður bygginganefndar Ferðafélagsins

Ingólfur Nikódemusson, formaður Ferðafélags Skagfirðinga

Árið 1990

Þórunn Lárusdóttir, fyrrv. framkvæmdastjóri FÍ

Tómas Einarsson, kennari, fyrrv. framkvæmdastjóri FÍ

Árið 1993

Guðmundur Pétursson, læknir, fyrrv. varaforseti FÍ

Árið 1997

Höskuldur Jónsson, forstjóri Á.T.V.R., fyrrv. forseti FÍ

Páll Sigurðsson, prófessor,  fyrrv. forseti FÍ

Árið 2002

Sveinn Ólafsson, myndskeri, umsjónarmaður skógarreits Ferðafélagsins í Heiðmörk

Árið 2005

Haukur Jóhannesson, jarðfræðingur,  fyrrv. forseti FÍ

Árið 2017

Hjörleifur Guttormsson, fyrrrv. alþingismaður, er höfundur árbóka (samtals 8)

Ívar Arndal, forstjóri Á.T.V.R., var í stjórn Ferðafélagsins, sjálfboðaliði o.fl.

Árið 2023

Ólafur Örn Haraldsson, fyrrv. alþingismaður, fyrrv. forseti FÍ.

Skráð af Þórunni Þórðardóttur 15. febrúar 2021

 

Listi yfir kjörfélaga Ferðafélags Íslands

Árið 1937

Steindór Steindórsson, kennari, skrifaði um Mývatnssveit í árbók 1934

Þorkell Jóhannesson, bókavörður, höfundur árbókar 1934 o.fl.

Gísli Jónasson, kennari í Reykjavík

Helgi Hjörvar, höf. árbókar 1932

Jóhannes Kjarval, listmálari

Teo Zingg, veðurfræðingur í Zürich, Sviss

Árið  1938

Stefán Ólafsson, framkvæmdastjóri, útvegaði á skömmum tíma nær 140 félagsmenn og innheimti árgjöld þeirra

Hannes Jónsson, bóndi að Núpsstað, til viðurkenningar fyrir óvenjulega dirfsku og dugnað í ferðalögum

Árið 1940

Skúli Skúlason, var í stjórn Ferðafélagsins höfundur árbókar 1931

Árið 1941

Guðmundur Árnason, hreppsstjóri Múla, skrifaði um Veiðivötn í árbók 1940

Árið 1944

Björn Pálsson, bóndi Kvískerjum. Leiðbeindi ferðamönnum um Breiðamerkursand

Árið 1947

Jón J. Víðis, teiknaði útsýnissskífur og sæluhús fyrir Ferðafélagið

Gísli Sveinsson, sýslumaður í Skaftafellssýslu og sendiherra í Noregi

Árið 1963

Eyjólfur Halldórsson, sjálfboðaliði, byrjaði með svokölluð Eyvakvöld sem síðar urðu myndakvöld FÍ

Árið 1965

Guðmundur Magnússon, Lauga-Gvendur, sjálfboðaliði

Hólmfríður Zoëga, ekkja Geirs G. Zoëga, forseta FÍ

Árið 1969

Jóhannes Ásgeirsson, arfleiddi Ferðafélagið að íbúð við Hagamel, Reykjavík

Árið 1972

Helga Teitsdóttir, starfsmaður á skrifstofu Ferðafélagsins

Gestur Guðfinnsson, blaðamaður, höfundur kafla um Þórsmörk í árbók 1972 og fararstjóri

Dr. Matthíasson, kennari, höfundur kafla um Eyjafjöll í árbók 1972

Árið 1974

Þorgeir Jóelsson, fararstjóri og sjálfboðaliði

Árið 1975

Guðrún Kjartansdóttir, sjálfboðaliði

Soffía Kjartansdóttir, sjálfboðaliði

Árið 1976

Einar Ólafsson, sjálfboðaliði

Árið 1980

Margrét Árnadóttir, sjálfboðaliði

Árið 1981

Matthías Pálsson, sjálfboðaliði

 Árið 1985

Tryggvi Halldórsson, fararstjóri og sjálfboðaliði

Hjálmar Guðmundsson, kennari, fararstjóri og sjálfboðaliði

Árið 1986

Grétar Eiríksson, tæknifræðingur, var í stjórn Ferðafélagsins

Guðmundur Elli Guðmundsson, smiður, var í bygginganefnd Ferðafélagsins

Árið 1987

Gunnar Hjaltason, gullsmiður, myndskreytti árbækur um árabil

Jóhanna Þorsteinsdóttir, ljósmóðir

Sigmunda Hannesdóttir, sjálfboðaliði

Sigurður Kristinsson, kennari og fararstjóri

Árið 1990

Baldur Sveinsson, verkfræðingur, var í stjórn Ferðafélagsins og fararstjóri

Steingrímur Ingólfsson, sjálfboðaliði

Valdimar Valdimarsson, sjálfboðaliði og brúarsmiður

Árið 1992

Ásgerður Ásmundsdóttir, sjálfboðaliði

Árið 1993

Ásgeir Pálsson, vefari, fararstjóri og sjálfboðaliði

Hilmar Árnason, formaður Ferðafélags Austur-Skaftfellinga

Jóhannes I. Jónsson, rafvirki, fararstjóri og starfaði í bygginganefnd FÍ

Árið 1997

Þórunn Þórðardóttir, var í stjórn Ferðafélagsins, fararstjóri og starfsm. á skrifstofu FÍ

Sigurður Kristjánsson, var í stjórn Ferðafélagsins og fararstjóri

Ólafur Sigurgeirsson, var í stjórn Ferðafélagsins og fararstjóri

Jón E. Ísdal, var í stjórn Ferðafélagsins

 

Skráð af Þórunni Þórðardóttur 15. febrúar 2021

 

Listi yfir gullmerkishafa Ferðafélags Íslands

Á 50 ára afmæli Ferðafélags Íslands 27. nóvember 1977

Ármann Dalmannsson, Ferðafélag Akureyrar 

Árni Óla, blaðamaður, Reykjavík 

Benedikt Jónsson, Ferðafélagi Húsavíkur 

Eggert P. Briem, fyrrv. sendiherra, Reykjavík 

Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra, Reykjavík 

Guðmundur Pétursson, lögfræðingur, Reykjavík 

Gunnar Zoëga, endurskoðandi, Reykjavík 

Kristín Ólafsdóttir, húsfreyja, Laugarvatni

Ingólfur Nikódemusson, formaður Ferðafélags Skagfirðinga 

Ólafur Jónsson, Ferðafélagi Akureyrar 

Óskar Bjartmarz, endurskoðandi, Reykjavík 

Völundur Jóhannesson, formaður Ferðafélags Fljótsdalshéraðs


Árið 1985

Haukur Bjarnason, fyrrv. stjórnarmaður FÍ, á aðalfundi 


Árið 1986

Davíð Ólafsson, sjötugur, fyrrv. forseti FÍ 


Árið 1987

Höskuldur Jónsson, fyrrv. forseti FÍ (í tilefni fimmtugsafmælis hans)

 

Á 60 ára afmæli Ferðafélagsins 27. nóvember 1987

Ágúst Guðmundsson, forstjóri Landmælinga

Snæbjörn Jónsson,vegamálastjóri 

Jóhannes Zoëga, hitaveitustjóri

Örlygur Hálfdánarson, bókaútgefandi

 

Á 70 ára afmæli Ferðafélagsins 27. nóvember 1997 

Birna G. Bjarnleifsdóttir, leiðsögumaður

Gunnar Kristinsson, hitaveitustjóri 

Helgi Hallgrímsson, vegamálastjóri 

Hjörleifur Guttormsson, árbókahöfundur

Jóhannes Ellertsson, forstjóri Vestfjarðaleiða

Jónas Haraldsson, lögfræðingur

Pétur Guðmundsson, forstjóri

Ragnar Hansen, múrari

Theodór Sólonsson, forstjóri

 

Á 75 ára afmæli Ferðafélagsins 27. nóvember 2002

Björn Indriðason, bifvélavirki 

Elín Pálmadóttir, blaðamaður

Guðmundur Hallvarðsson, tónlistarkennari

Haraldur Örn Ólafsson, fjallagarpur

Ína D. Gísladóttir, formaður Ferðafélags fjarðamanna

Jón Gunnarsson, bifreiðastjóri

Stefán Sigbjörnsson, bátsmaður

Haukur Jóhannesson, fyrrverandi forseti FÍ

 

Á aðalfundi 23. mars 2006 

Guðmundur Pétursson, fyrrv. varaforseti FÍ

Páll Sigurðsson, prófessor, fyrrv. forseti FÍ

Sveinn Ólafsson, myndskeri, fyrrv. umsjónarmaður Heiðmerkurreits FÍ

Þórunn Lárusdóttir, fyrrv. framkvæmdastj. FÍ

 

Á 80 ára afmæli Ferðafélagsins 27. nóvember 2007

Daði Garðarsson, áratuga starf í byggingarnefnd FÍ og sem fóstri í Hrafntinnuskeri

Jóhann Steinsson, langt starf og þátttaka í uppbyggingu á skálum FÍ

Valgarður Egilsson, stjórn FÍ í níu ár og varaforseti félagsins, fararstjóri í 20 ár árbókarhöfundur og fl.

Gerður Steinþórsdóttir, stjórn FÍ, ritari, ferðanefnd, greinahöfundur og áratugastarf innan félagsins á ýmsum sviðum

Þórunn Þórðardóttir, stjórn FÍ og fyrrverandi starfsmaður FÍ, og varðveisla skjala og sögu FÍ í sjálfboðavinnu sl. ár

Ingvar Teitsson, formaður Ferðafélags Akureyrar í 12 ár og frumkvöðull á fjöllum og umjón með uppbyggingu skála Ferðafélags Akureyrar

Þórhallur Þorsteinsson, formaður Ferðafélags Fljótsdalshéraðs í 14 ár og helsti skálamaður FÍ

Hjalti Kristgeirsson, ritstjóri árbókar  FÍ í 18 ár

Pétur Þorleifsson, einn mesti fjallagarpur landsins, gengið á 550 fjöll, starf innan ferðanefndar FÍ sem ,,ráðgjafi” og í ferðanefnd FÍ

Leifur Þorsteinsson, stjórn FÍ í níu ár,  ferðanefnd, fararstjórn, greinarskrif, höfundur fræðslurita

Þorsteinn Eiríksson, stjórn FÍ í níu ár, formaður byggingarnefndar, fóstri í Botnaskála FÍ á Emstrum

Einar Brynjólfsson í Götu,  áratugastarf fyrir FÍ, byggingarnefnd og skála, bæði sem starfsmaður og sjálfboðaliði

Guðmundur Hauksson Sparisjóðsstjóri. SPRON var aðalstyrktaraðili FÍ til margra ára og hefur stutt félagið til góðra verka á fjöllum með fjárstuðningi og af áhuga.  FÍ og SPRON hafa um árabil unnið saman að uppbyggingu í Esjunni

Höskuldur Ólafsson forstjóri Vísa. Menningarsjóður Vísa styrkti FÍ með myndarlegum hætti til skiltagerðar á Laugaveginum og lagði til góðar hugmyndirog ráð

Guðríður Þorvarðardóttir fagstjóri í Umhverfisstofnun, áratuga farsælt samstarf við UST og velvilji, formaður Friðlandsnefndar að Fjallabaki

Ólöf Stefánsdóttir, áratugaþátttaka í vinnuferðum og starfi FÍ – myndakvöldum og aðstoð á skrifstofu við margvísleg verkefni

Sigríður Ottesen, áratugaþátttaka í vinnuferðum og starfi FÍ – myndakvöldum og aðstoð á skrifstofu við margvísleg verkefni

Ásgerður Ásmundsdóttir, áratugaþátttaka í vinnuferðum og starfi FÍ – myndakvöldum og aðstoð á skrifstofu við margvísleg verkefni

Guðríður Ingimundardóttir, áratugaþátttaka í vinnuferðum og starfi FÍ – myndakvöldum og aðstoð á skrifstofu við margvísleg verkefni

Tove Öder, áratugaþátttaka í vinnuferðum og starfi FÍ – myndakvöldum og aðstoð á skrifstofu við margvísleg verkefni

Þorbjörg Einarsdóttir, áratugaþátttaka í vinnuferðum og starfi FÍ – myndakvöldum og aðstoð á skrifstofu við margvísleg verkefni

Svanhildur Albertsdóttir, áratugaþátttaka í vinnuferðum og starfi FÍ – myndakvöldum og aðstoð á skrifstofu við margvísleg verkefni

Árni Erlingsson, áratugastarf fyrir FÍ einkum fyrir byggingarnefnd og vinna að uppbyggingu skála og umhverfi þeirra

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, stjórn FÍ, ferðanefnd, árbókarskrif, fararstjóri í fjölmennustu ferðum félagsins í Þjórsárver, einn fremsti vísindamaður þjóðarinnar og mikilvægt starf á þeim vettvangi

Áslaug Guðmundsdóttir, skálavörður FÍ í Norðurfirði frá upphafi, elsti skálavörður landsins 78 ára og örugglega sá samviskusamasti

 

Á útgáfuhátíð árbókar 6. maí 2008

Ritnefnd árbókar:

Jón Viðar Sigurðsson formaður ritnefndar og ritstjóri árbókar

Guðrún Kvaran

Árni Björnsson

Eiríkur Þormóðsson

Á útgáfuhátíð árbókar og 3ja annara rita 27. maí 2015

Ragnar Axelsson ljósmyndari og rithöfundur

Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari og rithöfundur

Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og vísindamaður

Sigþrúður Jónsdóttir náttúrufræðingur

Vilborg Arna Gissurardóttir pólfari og fjallgöngukona

 

Á 90 ára afmæli FÍ 27. nóvember 2017

Valtýr Sigurðsson lögfræðingur og stjórnarmaður FÍ

Elísabet Jóna Sólbergsdóttir líffræðingur og stjórnarmaður FÍ

John Snorri Sigurjónsson fjallagarpur

Lára Ómarsdóttir fréttamaður, hefur gert fjölmarga þætti um náttúru Íslands

Bragi Hannibalsson skriftvélavirki, fararstjóri og fóstri skála

Sigríður Lóa Jónsdóttir sálfræðingur, fararstjóri FÍ

Páll Ásgeir Ásgeirsson blaðamaður, fararstjóri fyrrv. stjórnarmaður FÍ

Rósa Sigrún Jónsdóttir myndlistarmaður, fararstjóri FÍ

Oddur Sigurðsson jarðfræðingur

Unnur Valgerður Ingólfsdóttir félagsmálastjóri, fyrrv. stjórnarmaður FÍ

Guðjón Magnússon sérfræðingur hjá Landgræðslunni og umsjónarmaður uppgræðslu í Þórsmörk

Viðar Þorkelsson forstjóri Valitors, stuðningsaðila FÍ

Jónína Ingvadóttir starfsmaður Valitors og tengiliður við FÍ

Hilmar Antonsson formaður Ferðafélags Akureyrar 

Ingvar Sveinbjörnsson formaður Freðafélags Húsavíkur

Rannveig Einarsdóttir formaður Ferðafélags Austur-Skaftfellinga

Ólafur Már Björnsson augnlæknir, ljósmyndari FÍ

Sigurbjörg Bjarnadóttir fyrrverandi forstjóri Vestfjarðarleiðar

Magnús Jaroslav Magnússon rafvirki, fóstri í Hrafntinnuskeri

Sigurður Harðarson fjarskiptafræðingur FÍ

Ívar J. Arndal forstjóri ÁTVR, fóstri í Hrafntinnuskeri (var gerður að heiðursfélaga við sama tilefni)

 

Á útgáfuhátíð árbókar 2023

Gísli Már Gíslason, fráfarandi ritstjóri árbókar

Guðmundur Ó. Ingvarsson, kortagerðamaður

Heiðrún Meldal, starfsmaður FÍ

Helga Garðarsdóttir, fyrrverandi starfsmaður FÍ

Ingunn Alda Sigurðardóttir, starfsmaður FÍ

Sigrún Valbergsdóttir, varaforseti FÍ

Steingerður Sigtryggsdóttir, fyrrverandi starfsmaður FÍ.  

 

Árið 2024 á toppi Glissu í Árneshreppi

Guðni Th. Jóhannesson, fyrrum forseti Íslands.