Félögum FÍ er boðið á Fjallakvöld í Fjallakofanum, Hallarmúla 2, fimmtudaginn 26. október.
Við yljum okkur í haustinu með heitu kakói og kaffi, segjum sögur og hittum félaga.
Sérstök tilboð verða á völdum vörum, góðir gestir halda örfyrirlestra og myndasýningar verða í versluninni.
Húsið opnar 18:00