Ferðafélag Íslands býður upp á fjallaverkefni og útivistarhópa sem snúast um reglulegar fjallgöngur, heilsubót og góðan félagsskap.
Meginmarkmið þessara hópa er útivera, náttúruupplifun, gleði og góður félagsskapur. Eins og í öllum ferðum Ferðafélags Íslands er mikil áhersla lögð á fræðslu og öryggi á fjöllum.
Nú er orðið fullbókað í fjölmörg fjallavekefni FÍ, FI Alla leið, FÍ Fótfrá, FÍ Léttfeta og FÍ Þraustseigan. Enn eru laus pláss í FÍ Fyrsta skrefið, FÍ Rannsóknarfjelagið og FÍ Kvennakraft.
Sjá nánar um öll fjallaverkefni FÍ hér
https://www.fi.is/is/verkefni/verkefni-yfirlit/fi-kvennakraftur-i
https://www.fi.is/is/verkefni/verkefni-yfirlit/fi-fyrstanaesta-skrefid