Fjölmörg námskeið framundan hjá FÍ

Hér er hópur FÍ fararstjóra á námskeiðinu ,, Fyrstu viðbrögð í óbyggðum,
Hér er hópur FÍ fararstjóra á námskeiðinu ,, Fyrstu viðbrögð í óbyggðum,"

Fjölmörg námskeið eru á dagskrá hjá Ferðafélagi Íslands næstu vikur og mánuði. Má þar nefna gps námskeið, fyrstu hjálp á fjöllum, námskeið í vetrarfjallamennsku, námskeið á ferðaskíðum, vaðnámskeið og fleira mætti nefna. Fyrsta námskeið vetrarins er snjóflóðanámskeið sem hefst 19. jan. 

Upplýsingar um öll námskeið FÍ má finna hér á heimasíðunni undir ferðir en hér eru hlekkir 

https://www.fi.is/is/ferdir/allar-ferdir/snjoflodanamskeid-1

https://www.fi.is/is/ferdir/allar-ferdir/ferdast-a-gonguskidum-tjaldferd

https://www.fi.is/is/ferdir/allar-ferdir/fjallaskidanamskeid-i-blafjollum-1

https://www.fi.is/is/ferdir/allar-ferdir/gps-grunnnamskeid-i