Gleðileg Jól og farsælt komandi ár

Ferðafélag Íslands sendir félagsmönnum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og gott farsælt komandi ár.  Um leið sendum við öllum sjálfboðaliðum félagsins, fararstjórum, skálavörðum, fóstrum og samstarfsaðilum öllum bestu jólakveðjur og þakkir fyrir ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. 

Við hvetjum ykkur öll til að vera dugleg að fara út að ganga yfir hátíðirnar, ekki síst í nærumhverfinu. 
Skrifstofa FÍ er í jólafríi frá og með 23. desember, til og með 2. janúar.

Sérstakur vaktsími skála er gsm 8986700