Kynningarfundir verkefna

Ferðafélag Íslands heldur úti 23 mismunandi fjalla- og hreyfiverkefnum.
Ferðafélag Íslands heldur úti 23 mismunandi fjalla- og hreyfiverkefnum.
 Ferðafélag Íslands minnir á kynningarfundi FÍ fjallaverkefna sem eru framundan. Fjallaverkefnin hafa fengið frábærar viðtökur og eru mörg hver þegar fullbókuð, en það er mikið úrval af FÍ fjallaverkefnum og enn hægt að finna laus pláss í nokkrum verkefnum: https://www.fi.is/.../verkefni-yfirlit/kynningarfundir
 
Ferðafélag Íslands óskar ykkur öllum alls hins besta á nýju ári um leið og við hvetjum ykkur til að vera dugleg að fara út að ganga og taka þátt í fjölbreyttu starfi félagsins.
 
Ef þið farið til fjalla þá er um að gera að rifja upp öryggisrelgur fjallafólks sem FÍ hefur tekið saman eftir áhættumat og greiningu á slysum til fjalla https://www.fi.is/.../oryggisreglur-fyrir-vetrarferdir
 
Á heimasíðu FÍ má einnig finna lýsingar á um 70 gönguleiðum: https://www.fi.is/is/gonguleidir/yfirlit-gonguleida...
 
Og svo má alltaf dunda sér við að skoða gamlar myndir: https://www.fi.is/is/frodleikur/myndir-ur-starfi-felagsins