Nýlega birti Outside magazine frétt um 13 bestu gönguleiðir heims. Outside magazine er frægt útivistartímarit frá Bandaríkjunum.
Fyrst á lista þeirra yfir 13 bestu skála til skála gönguleiða heims er enginn annar en Laugavegurinn.
Laugavegurinn hefur áður skorað hátt í úttekt og umfjöllun hjá viðurkenndum aðilum, t.d. eins og National Geographic, Appalachian Trail, erlendum útivistartímaritum og eins hjá vinum okkar í Noregi og Wales.
Eilífðarinnar vinna er að viðhalda skálum en fóstrar, sjálfboðaliðar og skalafólk vinnur mikið og gott starf á skálasvæðum félagsins
Lesa má meira um fréttina hér: Hlekkur