Hlýtt í hjartanu
04.01.2021
Fjallahlaupahópur Ferðafélags Íslands lætur frostaveðrið ekki á sig fá og hefur frá því klukkan fjögur í gær hlaupið hring eftir hring í kringum Reynisvatn til styrktar sumarbúðum lamaðra og fatlaðra í Reykjadal.