Mikið úrval ferða í ferðaáætlun FÍ 2021
11.12.2020
,,Sígildar ferðir og nýjar í bland, sumarleyfisferðir, dagsferðir, helgarferðir og skíðaferðir, lýðheilsuverkefni, fjallaverkefni og hreyfihópar, sem og Ferðafélag barnanna, FÍ Ung og deildaferðir. Það eiga allir að geta ferðir við sitt hæfi, " segir Sigrún Valbergsdóttir formaður ferðanefnda um nýútkomna Ferðaáætlun FÍ 2021.