Umferð um Laguaveginn
01.07.2009
Gönguferðir um Laugaveginn eru nú farnar af stað af fullum krarfi. Skálaverðir Ferðafélagins mættu til starfa um miðjan júní í öllum skálum á Laugaveginum og hefur umferð göngufólks verið að aukast dag frá degi. Þátttaka í sumarleyfisferðum FÍ um land allt hefur aldrei verið meiri og fullbókað í flestar ferðir.