Mikill fjöldi í Norðurfirði
27.07.2009
Mikill fjöldi ferðamanna hefur lagt leið sína í Norðurfjörð á Ströndum í sumar og hefur aldrei verið meira að gera í skála FÍ í Norðurfirði. Var af þeim ástæðum bætt við skálaverði í skálanum ....
Sja myndir frá Norðurfirði sem voru teknar í gær.