Í slóð Jónasar yfir Nýabæjarfjall
17.08.2009
Ferðafélag Skagfirðinga og Ferðafélagið Hörgur gengust sameiginlega fyrir göngu yfir Nýjabæjarfjall. Var gengið frá Skatastöðum í Austurdal í Skagafirði yfir í Villingadal í Eyjafirði laugardaginn 25. júlí og tók ferðin 14 tíma.