Dregið í Esjuhappdrætti FÍ og Visa
15.09.2009
Nú hefur verið dregið í Esjuhappdrætti FÍ og Visa. Alls um 22.000 þátttakendur skráðu nöfn sín og netfang í gestabækurnar og hafa verið dregnir út 8 vinningshafar en 2 verða dregnir út úr gestabók á Þverfellshorni sem enn er í póstkassanum. Nöfn vinningshafa eru: Íris Fjóla Bjarnadóttir, Elva Dís Hlynsdóttir, Andrea Guðjónsdóttir, Kjartan Benediksson, Einar Njálsson, Óskar Ólafsson, Jóhannes Jónsson og Harpa Sveinsdóttir, Vinningshöfum hefur verið sendur tölvupóstur og þeir boðaðir á skrifstofu Ferðafélagsins.