Barnavagnavika FÍ 11.- 15 maí - dagskrá
10.05.2009
Barnavagnavika FÍ stendur yfir 11.- 15. maí. Þá verður boðið upp á léttar og þægilegar gönguferðir eftir góðum göngustígum fyrir barnafólk með barnavagna og kerrur. Gönguferðirnar hefjast allar klukkan 16.00 og sjá má dagskrá vikunnar hér að neðan.