Ferðafagnaður á Helgafell
16.04.2009
Á ferðafagnaði á laugardaginn bjóðum við upp á gönguferð á Helgafell, lagt af stað á einkabílum kl. 10 frá Mörkinni, lagt af stað í gönguferðina kl. 10.30 frá Kaldárseli. Fararstjóri frá FÍ, þátttaka ókeypis, allir velkomnir.