Skiptimarkaður á heimasíðu FÍ
23.02.2009
Nú hefur verið opnaður skiptimarkaður á heimasíðu FÍ á notuðum útivistarbúnaði. Markmið skiptimarkaðar á vef Ferðafélags Íslands er að skapa vettvang viðskipta með notaðan útivistarbúnað. Þannig gefst fleirum kostur á að stunda útiveru og fjallamennsku án þess miklu þurfi að kosta til.