Fréttir

Litlar líkur á frekara gosi

Litlar líkur á frekara gosi

Ólíklegt að það gjósi víðar við Eyjafjallajökul

Ólíklegt að það gjósi víðar við Eyjafjallajökul

Opið inn í Þórsmörk

Vegurinn inn í Þórsmörk verður opnaður fyrir umferð á hádegi í dag. Ferðafélag Íslands er með skálaverði og leiðsögumenn í Langadal og þar geta ferðamenn fengið leiðsögn og ráðgjöf og leitað gistingar. Verslunin í Langadal  verður einnig opin. Helga Garðarsdóttir, Þórhallur Ólafsson og Broddi Hilmarsson eru til þjónustu reiðubúin. Boðið verður upp á gönguferðir upp á Valahnúk sem er afbragðs góður útsýnisstaður til eldstöðvanna en einnig verður hægt að fá leiðsögn upp á Morinsheiði og Bröttufönn og standa þar í návígi við eldgos og hraunfossa. Vegurinn inn í Þórsmörk er úfinn og torfær eftir vatnavexti og umhleypinga vetrarins og að mati Almannavarna aðeins fær breyttum jeppum og öflugum rútum. Umferð er ekki leyfð inn í Hvannárgil eða Hrunagil. Búast má við mikilli umferð inn í Mörk næstu daga en veðurspá er hagstæð til skoðunarferða upp að gosinu.

Vegurinn í Þórsmörk opnaður

Vegurinn í Þórsmörk opnaður

Gosið stöðugt

Gosið stöðugt

Eldgosið enn á sama styrk

Eldgosið enn á sama styrk

Enn finnst fólk í hrakningum á Fimmvörðuhálsi

Enn finnst fólk í hrakningum á Fimmvörðuhálsi

Ígildi 18 til 24 stiga frosts á Fimmvörðuhálsi

Ígildi 18 til 24 stiga frosts á Fimmvörðuhálsi

Hætta á gufusprengingum

Hætta á gufusprengingum

Gosórói er aftur að vaxa

Gosórói er aftur að vaxa