Fréttir

Mikilll hiti í Hruná

Mikilll hiti í Hruná

Ferja ferðamenn af Fimmvörðuhálsi

Ferja ferðamenn af Fimmvörðuhálsi

Kvikan stefndi upp úr jöklinum

Kvikan stefndi upp úr jöklinum

15-20 milljónir rúmmetra

15-20 milljónir rúmmetra

Fjórum bjargað af Fimmvörðuhálsi

Fjórum bjargað af Fimmvörðuhálsi

Gönguleiðarskilti með eldsumbrotum

Ferðafélagið hefur með stuðningi Valitor unnið að gerð og uppsetningu gönguleiðaskilta við ýmsar vinsælar gönguleiðir. Skiltin sem sýna gönguleiðina frá Skógum í Þórsmörk hafa verið betrumbætt m.t.t. eldgossins og á þeim má nú sjá hvernig gosið gýs beint á gönguleiðinni. Sjá skiltin hér >>

Eldgosið í rénum

Eldgosið í rénum

Mjög slæmt veður á gossvæðinu

Mjög slæmt veður á gossvæðinu

Ekkert ferðaveður á Fimmvörðuhálsi

Ekkert ferðaveður á Fimmvörðuhálsi

Veðurfarsbreytingar og lífríki sjávar á Íslandi

Dr. Ólafur S. Ástþórsson, sjávarlíffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnuninni, heldur erindi á vegum Hins íslenska náttúrufræðifélags.  Erindið verður flutt mánudaginn 29. mars kl. 17:15 í stofu 132 í Öskju, Náttúrufræðihúsi Háskóla Íslands.  Aðgangur er öllum heimill og ókeypis. Í erindinu verður vikið að straumakerfi og langtímasveiflum í umhverfisskilyrðum í hafinu við Ísland og á hvern hátt veðurfar getur haft áhrif á lífverur sjávar. Þá verður greint frá því sem vitað er um breytingar á lífríki sjávar frá hlýjum árum milli 1925-1945 og frá köldum árum milli 1965-1971. Loks verður fjallað um þær breytingar á lífríkinu í sjónum við Ísland sem tengja má hlýnuninni síðan 1996. Frá seinasta tímabilinu er vitneskjan ítarlegust og á því hafa m.a. orðið verulegar tilfærslur í útbreiðslu og stofnstærðum margra hryggleysingja, nytjafiska og sjaldséðra fisktegunda, sjófugla og spendýra. Þá hafa á undanförunum árum fundist við landið margar nýjar tegundir bæði fiska og hryggleysingja sem greint verður frá."