Fréttir

Svona varð Laugavegurinn til

Ótrúleg uppbygging á stuttum tíma

Á þriðja hundrað Íslendinga gengu yfir Fimmvörðuháls á sunnudag

Líf og fjör í Baldvinsskála

Fréttir af færð

Minnkandi snjór í Hrafntinnuskeri

Ljóðabálkur um fjallgöngu

Líklega margir sem tengja við ljóðið

Skálavörður í Landmannalaugum fórnaði svefni

Nóttin var svo falleg

Sýnum tillitssemi í ferðum - virðum stíga og merkingar

Nú þegar umferð ferðamanna nær hámarki vill Ferðafélag Íslands hvetja alla ólíka ferðahópa til að sýna tillitssemi í ferðum sínum um náttúru landsins og sýna ólíkum ferðamáta tillitssemi en ekki síður að ganga vel um náttúruna og sýna öllu dýralífi virðingu. Ferðafélag Íslands hvetur útivistarfólk til að virða alla stíga og merkingar og vill árétta að reiðstígar eru ætlaðir hestum og hestamönnum.

Hrafntinna, hryssingur og fegurð á fjöllum.


Söguslóðir í Dölum

Ný bók eftir Árna Björnsson

Færð á Laugaveginum

Meiri snjór en í meðalári ætti ekki að vera vandamál

Ferðagjöf og Ferðafélag Íslands

Nú er hægt að nýta Ferðagjöfina hjá FÍ